Safna fyrir nýju Kvennaathvarfi: „Þú ert ekki ein með þessa upplifun, þú ert ekki ein með þessa reynslu“
Þegar Kvennaathvarfið var stofnað árið 1982 ríkti mikil þögn í samfélaginu um heimilisofbeldi og var megininntakið að nýta samtakamátt kvenna. Á allra vörum safnar fyrir nýju húsnæði, enda þörfin enn mikil.