Storytel notar þýðingarvél: „Unnið alltof hratt og undir mikilli pressu“
Hljóðbókaþjónustan Storytel notar meðal annars þýðingarvél til að snúa bókum yfir á íslensku. Þýðandi sem unnið hefur úr texta þýðingarvélarinnar segir þýðingarnar óvandaðar og að alltof skammur tími sé gefinn til að endurskoða þær.
RÚV – Shutterstock