Storytel notar þýðingarvél: „Unnið alltof hratt og undir mikilli pressu“

Hljóðbókaþjónustan Storytel notar meðal annars þýðingarvél til að snúa bókum yfir á íslensku. Þýðandi sem unnið hefur úr texta þýðingarvélarinnar segir þýðingarnar óvandaðar og að alltof skammur tími sé gefinn til að endurskoða þær.

Guðmundur Atli Hlynsson

Mynd af styttu, brjóstmynd, með heyrnartól, að hlusta á bækur.

RÚV – Shutterstock