Tónar útlaganna: Hæfileikaríkir tónlistarmenn sem skildu eftir sig djúp spor

Gagnrýnendur í Kiljunni fjölluðu um fræðibókina Tónar útlaganna eftir Árna Heimi Ingólfsson.

Júlía Aradóttir

Samsett mynd. Vinstra megin er Þorgeir Tryggvason bókmenntagagnrýnandi Kiljunnar. Hægra megin er bókakápa fræðibókarinnar Tónar útlaganna eftir Árna Heimi Ingólfsson.

„Þetta eru allt hámenntaðir og hæfileikaríkir ungir menn sem koma hingað og sjá að hér er sannarlega verk að vinna og vinda sér í það, hver á sinn hátt, og skilja eftir sig djúp spor í íslenskri menningu,“ segir Þorgeir Tryggvason.

– RÚV