Döðlur rokka
Hljómsveitin Dóra & döðlurnar skipta um gír og breyta í rokk. Þær sendu frá sér nýtt lag 7. mars sem heitir Leyndarmál. Þær sögðu hlustendum Popplands frá.
Dóra & Döðlurnar eru sex unglingsstelpur úr Reykjavík sem spila frumsamið efni og hafa verið að í fimm ár. Í hljómsveitinni eru sex döðlur, Bára Katrín syngur og spilar á gítar, Hekla Sif á trommur, Auður spilar á hljómborð og syngur, Guðrún Ýr spilar á gítar og syngur, Helga á píanó og Guðrún Lilja á bassa.
„Nýja lagið, Leyndarmál, er í popp-rokkuðum stíl með lifandi hljóðfæraleik, miklum söng og röddum á íslensku,“ segir Bára Katrín sem er höfundur lags og texta. „Í laginu má finna biturð, reiði og ringulreið sem eru allt tilfinningar sem fylgja í kjölfar sambandsslita. Upp vaknaði spurningin: Hversu mikið skuldum við fólki sem sveik okkur? Og var lagið samið með þessa hugmynd að leiðarljósi.“
Aðrir eru að lesa
1
Samgöngur
Innkalla næstum alla Cybertruck-jeppa
2
Ísrael
Forsetinn skýtur á Netanjahú
3
Stjórnmál
Stjórnmálafræðingar: Afsögn Ásthildar Lóu skapar frið um störf ríkisstjórnar
4
Stjórnmál
Barnamálaráðherra átti barn með unglingspilti sem hún kynntist í trúarsöfnuði
5
Stjórnmál
Forsætisráðherra hafnar ásökunum um trúnaðarbrest: Viðtalið í heild
6
Stjórnmál
Ásthildur Lóa segir af sér ráðherraembætti
Annað efni frá RÚV

Stjórnmál
Forsætisráðherra hafnar ásökunum um trúnaðarbrest: Viðtalið í heild

Ísrael
Forsetinn skýtur á Netanjahú

Samgöngur
Innkalla næstum alla Cybertruck-jeppa

Innrás í Úkraínu
Boðar annan fund hinna „viljugu ríkja“

Ísrael-Palestína
Ísraelsher hefur drepið 200 börn á þremur dögum

Stjórnmál
Flokkur fólksins búinn að fá greiddan styrkinn sem honum var synjað um í janúar
Finnland
Rólegheit og náttúran gera Finna hamingjusama
Fótbolti
Tap í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar
Velferðarmál