Fjölbreytni, já takk
Það eru engar ýkjur að það hafi verið spilaðar um það bil sextán þúsund tónlistarstefnur í Undiröldum vikunnar og eins og oft áður var það eina sem var sameiginlegt uppruni laganna, sem er að sjálfsögðu íslenskur.
Íslensku tónlistarverðlaunin – Sunna Ben