Öskudagsgleði í miðborginni
Það var mikið líf í miborginni og stemningin var litrík enda krakkarnir í alls konar búningum. Markmið þeirra allra var það sama, að ganga milli fyrirtækja og syngja fyrir nammi.
Lagavalið vakti athygli þar sem m.a. gamall smellur frá 9. áratugnum fékk að hljóma.
Þú getur heyrt stemninguna í miðborginni í spilaranum hér að ofan.