Athugið að þessi frétt er meira en 1 mánaðar gömul

„Ég er að reyna að átta mig á að ég megi vera þarna“

„Þetta var eins og í bíómynd þegar allt breyttist, draumur að rætast,“ segir Bára Katrín Jóhannsdóttir um símtalið sem hún fékk þegar henni var boðið að taka þátt í Söngvakeppninni. Hún þarf stundum að minna sig á að hún eigi þangað fullt erindi.

Júlía Margrét Einarsdóttir

Bára Katrín tekur þátt í Söngvakeppninni 2025

„Ef það er eitthvað í gangi í lífi mínu er hægt að finna það í lögunum,“ segir Bára Katrín Jóhannsdóttir sem var tólf ára þegar hún byrjaði að semja tónlist.

RÚV