16-liða úrslit Gettu betur halda áfram
Síðara keppniskvöld í seinni undanúrslitum Gettu betur 2025 er í kvöld og átta skólar mætast.
Viðureignir kvöldsins:
Þáttur 1 - 19:20: Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Framhaldsskólanum á Húsavík
Þáttur 2 - 20:00: Menntaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum að Laugarvatni
Þáttur 3 - 20:40: Menntaskólinn við Sund mætir Borgarholtsskóla
Þáttur 4 - 21:20: Menntaskólinn á Akureyri mætir Flensborgarskólanum í Hafnarfirði
Dómarar og spurningahöfundar í ár eru Helga Margrét Höskuldsdóttir, Sigurlaugur Ingólfsson og Vilhjálmur B. Bragason líkt og í fyrra. Spyrill er Kristinn Óli Haraldsson.