Líkt og við höfum gleymt töfrum náttúrunnar
„Það má tala um náttúruleysi sem áhættuþátt þegar fólk er ekki að upplifa náttúru eins og við erum hönnuð í,“ segir Kristín Sigurðardóttir, bráða- og slysalæknir. Hún hefur undanfarið einblínt á streitu og segir náttúruna mótefni við henni.
Kristín Sigurðardóttir, bráða- og slysalæknir, í góðum tengslum við náttúruna.
RÚV