Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Samantekt

Á ferð með mömmu sópaði til sín Edduverðlaunum

Júlía Margrét Einarsdóttir

,
13. apríl 2024 kl. 21:41 – uppfært

Takk fyrir kvöldið

Á ferð með mömmu hlaut átta Edduverðlaun á afhendingunni sem fór fram í kvöld og reyndist hlutskarpasta kvikmynd ársins. Mikið var um dýrðir á hátíðinni sem haldin var í kvöld. Menningarvefur þakkar fyrir samfylgdina og óskar verðlaunahöfum til hamingju.

13. apríl 2024 kl. 21:37

KVIKMYND ÁRSINS

Á ferð með mömmu

  • Tilverur
  • Villibráð
13. apríl 2024 kl. 21:22

HEIMILDAMYND ÁRSINS

Smoke Sauna Sisterhood

  • Heimaleikurinn
  • Skuld
13. apríl 2024 kl. 21:16

STUTTMYND ÁRSINS

Sætur (Felt Cute)

  • Dunhagi 11
  • Sorg etur hjarta
13. apríl 2024 kl. 21:14 – uppfært

HEIMILDASTUTTMYND ÁRSINS

Uppskrift: lífið eftir dauðann

  • Konni
  • Super Soldier
13. apríl 2024 kl. 21:10

HANDRIT ÁRSINS

Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu

  • Erlingur Óttar Thoroddsen fyrir Kulda
  • Tyrfingur Tyrfingsson og Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð
13. apríl 2024 kl. 21:07

ERLEND KVIKMYND ÁRSINS 2024

Anatomy of a Fall (Fallið er hátt)

Tilnefnd voru:

  • Fallen Leaves
  • Killers of the Flower Moon
  • Oppenheimer
  • Past Lives
13. apríl 2024 kl. 21:03

BARNA- OG UNGLINGAMYND ÁRSINS

Sætur (Felt Cute)

  • Konni
  • Þið kannist við…
13. apríl 2024 kl. 20:58

LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Kristbjörg Kjeld fyrir Á ferð með mömmu

Tilnefnd voru:

  • Elín Hall fyrir Kulda
  • Vivian Ólafsdóttir fyrir Napóleonsskjölin
13. apríl 2024 kl. 20:53

LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Á ferð með mömmu

  • Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Tilverur
  • Gísli Örn Garðarsson fyrir Villibráð
13. apríl 2024 kl. 20:49

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Villibráð

Tilnefndar voru:

  • Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Kulda
  • Selma Björnsdóttir fyrir Kulda
13. apríl 2024 kl. 20:47

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

Björn Hlynur Haraldsson fyrir Villibráð

Tilnefndir voru:

  • Ólafur Darri Ólafsson fyrir Napóleonsskjölin
  • Hilmir Snær Guðnason fyrir Villibráð
13. apríl 2024 kl. 20:36 – uppfært

Heiðursverðlaun ársins hlýtur Sigurður Sverrir

Sigurður Sverrir Pálsson stundaði nám við London School of Film Technique árin 1967 til 1968. Þegar heim kom hóf hann störf hjá RÚV sem klippari, kvikmyndatökumaður og þáttastjórnandi til ársins 1976. Hann hefur kvikmyndað fjölmargar íslenskar bíómyndir. Þar má má nefna Land og Synir, Útlaginn, Einsog skepnan deyr, Sódóma Reykjavík, Tár úr Steini, Benjamín Dúfa, María, Perlur og Svín, Ikingut, Kaldaljós og heimildarmyndina Málarinn og sálmurinn hans um litinn. Á meðal þess sem Sigurður sagði þegar hann tók við verðlaununum var:

Kvikmyndagerð er hópvinna. Það var ekki einfalt mál að búa til bíó í byrjun. Leikstjórar og framleiðendur lögðu miklar persónulegar fórnir. Ég vil þakka ykkur sem leyfðuð mér að vinna mína vinnu undir ykkar verndarvæng. Það var ekki sjálfsagt, en þið gerðuð mína drauma veruleika Takk fyrir það.

Sigurður Sverrir hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín og fengið allnokkur verðlaun, meðal annars Menningarverðlaun DV fyrir kvikmyndatöku í Land og Sonum, sömu verðlaun árið 1997 fyrir Íslands þúsund ár, árið 1996 fékk hann verðlaun fyrir fyrir kvikmyndina Tár úr steini á Prague International Film Festival, árið 2004 Eddu verðlaun og verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á Verona Film Festival ,,Schermi d’Amore” fyrir kvikmyndina Kaldaljós og einnig fékk hann tilnefningu Eddunnar fyrir kvikmyndatöku á myndinni Málarinn og sálmurinn hans um litinn. Sigurður Sverrir er búsettur og starfar í Danmörku.

13. apríl 2024 kl. 20:29

Uppgötvun ársins

Verðlaunin hlýtur Anna Karín Lárusdóttir leikstjóri.

13. apríl 2024 kl. 20:26

Stockfish heiðrar minningu Evu Maríu

Nýr verðlauna­flokk­ur var stofnaður til að heiðra minn­ingu ís­lensku kvik­mynda­gerðar­kon­unn­ar Evu Maríu Daniels, titlaður Evu Maríu Daní­els-verðlaun­in. Kvikmyndagerðarkonan lést á síðasta ári eft­ir erfiða bar­áttu við krabba­mein. Hún var 43 ára göm­ul. 

13. apríl 2024 kl. 20:17 – uppfært

LEIKSTJÓRI ÁRSINS

Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu

Tilnefnd voru:

  • Anna Hints fyrir Smoke Sauna Sisterhood
  • Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð
13. apríl 2024 kl. 20:15 – uppfært

KVIKMYNDATAKA ÁRSINS

Óttar Guðnason fyrir Á ferð með mömmu

Tilnefnd voru:

  • Árni Filippusson fyrir Napóleonsskjölin
  • Ants Tammik fyrir Smoke Sauna Sisterhood
13. apríl 2024 kl. 20:12 – uppfært

KLIPPING ÁRSINS

Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð fyrir Napóleonsskjölin

Tilnefnd voru:

  • Hendrik Mägar, Tushar Prakash, Qutaiba Barhamji, Martin Männik, Anna Hints fyrir Smoke Sauna Sisterhood
  • Ivor Šonje fyrir Tilverur
13. apríl 2024 kl. 20:08 – uppfært

TÓNLIST ÁRSINS

Tönu Kõrvits fyrir Á ferð með mömmu

Tilnefnd voru:

  • Daníel Bjarnason fyrir Northern Comfort
  • Eðvarð Egilsson & Eeter fyrir Smoke Sauna Sisterhood
13. apríl 2024 kl. 20:05 – uppfært

HLJÓÐ ÁRSINS

Björn Viktorsson & Huldar Freyr Arnarson fyrir Northern Comfort

Tilnefnd:

  • Matis Rei fyrir Á ferð með mömmu
  • Huldar Freyr Arnarson fyrir Smoke Sauna Sisterhood
13. apríl 2024 kl. 20:02 – uppfært

BRELLUR ÁRSINS

Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon & Rob Tasker fyrir Napóleonsskjölin

Tilnefnd voru:

  • Jörundur Rafn Arnarson fyrir Northern Comfort
  • Atli Þór Einarsson fyrir Óráð
13. apríl 2024 kl. 19:59 – uppfært

LEIKMYND ÁRSINS

Heimir Sverrisson fyrir Napóleonsskjölin

Tilnefnd voru:

  • Hulda Helgadóttir, Eggert Ketilsson fyrir Northern Comfort
  • Heimir Sverrisson fyrir Villibráð
13. apríl 2024 kl. 19:58 – uppfært

GERVI ÁRSINS

Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Á ferð með mömmu

Tilnefnd voru:

  • Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Kulda
  • Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Villibráð
13. apríl 2024 kl. 19:55 – uppfært

BÚNINGAR ÁRSINS

Helga Rós V. Hannam fyrir Á ferð með mömmu

Tilnefnd voru:

  • Helga Rós V. Hannam fyrir Kulda
  • Arndís Ey fyrir Tilverur
13. apríl 2024 kl. 19:44

Tilnefningar ársins

BARNA- OG UNGLINGAMYND ÁRSINS

  • Konni
  • Sætur (Felt Cute)
  • Þið kannist við…

ERLEND KVIKMYND ÁRSINS

  • Anatomy of a Fall (Fallið er hátt)
  • Fallen Leaves
  • Killers of the Flower Moon
  • Oppenheimer
  • Past Lives

HEIMILDAMYND ÁRSINS

  • Heimaleikurinn
  • Skuld
  • Smoke Sauna Sisterhood

HEIMILDASTUTTMYND ÁRSINS

  • Konni
  • Super Soldier
  • Uppskrift: lífið eftir dauðann

KVIKMYND ÁRSINS

  • Á ferð með mömmu
  • Tilverur
  • Villibráð

STUTTMYND ÁRSINS

  • Dunhagi 11
  • Sorg etur hjarta
  • Sætur (Felt Cute)

BRELLUR ÁRSINS

  • Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon & Rob Tasker fyrir Napóleonsskjölin
  • Jörundur Rafn Arnarson fyrir Northern Comfort
  • Atli Þór Einarsson fyrir Óráð

BÚNINGAR ÁRSINS

  • Helga Rós V. Hannam fyrir Á ferð með mömmu
  • Helga Rós V. Hannam fyrir Kulda
  • Arndís Ey fyrir Tilverur

GERVI ÁRSINS

  • Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Á ferð með mömmu
  • Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Kulda
  • Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Villibráð

HANDRIT ÁRSINS

  • Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu
  • Erlingur Óttar Thoroddsen fyrir Kulda
  • Tyrfingur Tyrfingsson og Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð

HLJÓÐ ÁRSINS

  • Matis Rei fyrir Á ferð með mömmu
  • Björn Viktorsson & Huldar Freyr Arnarson fyrir Northern Comfort
  • Huldar Freyr Arnarson fyrir Smoke Sauna Sisterhood

KLIPPING ÁRSINS

  • Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð fyrir Napóleonsskjölin
  • Hendrik Mägar, Tushar Prakash, Qutaiba Barhamji, Martin Männik, Anna Hints fyrir Smoke Sauna Sisterhood
  • Ivor Šonje fyrir Tilverur

KVIKMYNDATAKA ÁRSINS

  • Óttar Guðnason fyrir Á ferð með mömmu
  • Árni Filippusson fyrir Napóleonsskjölin
  • Ants Tammik fyrir Smoke Sauna Sisterhood

LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

  • Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Á ferð með mömmu
  • Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Tilverur
  • Gísli Örn Garðarsson fyrir Villibráð

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

  • Ólafur Darri Ólafsson fyrir Napóleonsskjölin
  • Hilmir Snær Guðnason fyrir Villibráð
  • Björn Hlynur Haraldsson fyrir Villibráð

LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

  • Kristbjörg Kjeld fyrir Á ferð með mömmu
  • Elín Hall fyrir Kulda
  • Vivian Ólafsdóttir fyrir Napóleonsskjölin

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

  • Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Kulda
  • Selma Björnsdóttir fyrir Kulda
  • Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Villibráð

LEIKMYND ÁRSINS

  • Heimir Sverrisson fyrir Napóleonsskjölin
  • Hulda Helgadóttir, Eggert Ketilsson fyrir Northern Comfort
  • Heimir Sverrisson fyrir Villibráð

LEIKSTJÓRI ÁRSINS

  • Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu
  • Anna Hints fyrir Smoke Sauna Sisterhood
  • Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð

TÓNLIST ÁRSINS

  • Tönu Kõrvits fyrir Á ferð með mömmu
  • Daníel Bjarnason fyrir Northern Comfort
  • Eðvarð Egilsson & Eeter fyrir Smoke Sauna Sisterhood
13. apríl 2024 kl. 19:42

Edduverðlaunin 2024

Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp og eru kvikmyndaverðlaun Eddunnar 2024 afhent í kvöld en sjónvarpsverðlaunin á haustmánuðum.

Á hátíðinni eru veitt samtals tuttugu verðlaun til kvikmyndaverka sem frumsýnd voru á tímabilinu 1. janúar 2023 til 31. desember 2023.

Þá verða heiðursverðlaun ÍKSA veitt ásamt tveimur nýjum verðlaunum. Erlend kvikmynd ársins verður verðlaunuð og Uppgötvun ársins en þau eru veitt einstaklingi sem ekki hefur hlotið tilnefningu áður í viðkomandi fagverðlaunaflokki en hefur vakið sérstaka athygli fyrir framúrskarandi framlag á árinu. 

Til kvikmyndaverðlauna Eddunnar í ár voru send inn alls 39 verk og 132 innsendingar til fagverðlauna. Heimildamyndir voru 8, heimildastuttmyndir 7, kvikmyndir 7 og stuttmyndir 11. 8 valnefndir, 41 einstaklingur sat í valnefndunum fyrir hina 20 verðlaunaflokka.