„Ég held að það að einangra fólk frá menningarlífi sé ekki rétt“
Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndaleikstjóri, fer fyrir dómnefnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í næstu viku. Margir úr vestrænum kvikmyndaiðni sniðganga hátíðina vegna innrásar Rússlands í Úkraínu.
Wikimedia – Davíð Þór Þorsteinsson