Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Af hverju erum við mismannglögg?

Hvers vegna eru sumir það mannglöggir að þeir muna eftir andlitum sem þeir hafa ekki séð í áratugi á meðan aðrir eru það ómannglöggir að þeir glöggva sig varla á sínum nánustu? Landinn skoðaði málið.

Gísli Einarsson

,

Erum við með einhvern sérstakan „andlitskennslabúnað" í heilanum sem virkar misvel hjá fólki? Eru þeir sem eiga auðvelt með að þekkja andlit líka góðir í einhverju öðru og öfugt? Við reyndum að svara þessum spurningum.

Fleiri menningar- og dægurmálafréttir

Aðrir eru að lesa

Annað efni frá RÚV