Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Tekist á við áleitnar spurningar í vísindaskáldskap með hryllingsívafi

Eva Halldóra Guðmundsdóttir, sviðslistagagnrýnandi Víðsjár á Rás 1, rýnir í leiksýninguna X sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.

Vefritstjórn

Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson í hlutverkum sínum í leiksýningunni X sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.

Borgarleikhúsið