Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

„Ég missti alveg tenginguna við neistann“

„Ég fór inn í mikið myrkur og gafst á endanum svolítið upp á þessu,“ segir Inga Birna Friðjónsdóttir sem tekur þátt í Söngvakeppninni undir nafninu Blankiflúr. Hún fór í kulnun eftir Covid-smit, fór í endurhæfingu og fann röddina sína í söngtímum.

Júlía Aradóttir

,
Inga Birna Friðjónsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni 2024 sem Blankiflúr.

RÚV