Íslensku bókmenntaverðlaunin í beinni útsendingu
Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropinn verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Sýnt verður frá athöfninni í beinni útsendingu á RÚV og spilaranum hér að ofan.