Hvert er orð ársins 2023?

Júlía Aradóttir

,

Hvaða orð endurspegla umræðuna í þjóðfélaginu á árinu sem er að líða? Hér er hægt að leggja orð í belg sem gætu birst í kosningu RÚV.is um orð ársins. Sendið okkur tillögur að orðum sem eru einkennandi fyrir árið 2023 hér að neðan.

Lokað hefur verið fyrir innsendingu orða.