„Þetta var eitthvað sem ég hafði horft á með stjörnur í augunum“
„Við vorum ekki sveitafólk á mölinni, mín kynslóð,“ segir Einar Kárason. Hann er uppalinn í Reykjavík og sér æskuárin í fortíðarljóma. Hann hefur skrifað stórar og margbrotnar fjölskyldusögur Reykvíkinga og fjallað á nýjan hátt um líf í bröggum.
„Krakkarnir í kampinum voru alveg jafn miklir vinir okkar og partur af umhverfinu. Það var engin ástæða til að upplifa þetta með heimshryggð,“ segir Einar Kárason.
RÚV