Árný Margrét syngur við vestasta fjörðinn við Ísafjarðardjúp
Sumarlandinn svífur yfir landið í sumar og drepur niður fæti hvar sem eitthvað skemmtilegt er að gerast. Sem fyrr verður farið út og suður, vítt og breitt, langt yfir skammt og allt þar á milli.