Athugið að þessi frétt er meira en 2 ára gömul

Eina glerverkstæði landsins lífgað við

Edda Sif Pálsdóttir

Anders Vange er annarrar kynslóðar glerblásari frá Danmörku. Hann á íslenska konu og tvö börn og þau fluttu til landsins síðasta sumar. Hann hefur nú leigt gamla verkstæði Sigrúnar Einarsdóttur á Kjalarnesi en eins og fjallað var um hér lét hún af stöfum 2017. Anders hannar og blæs undir nafninu Reykjavík Glass.