Athugið að þessi frétt er meira en 2 ára gömul

Hljómsveit FÁ flytur David Bowie

Vefritstjórn

,

8-liða úrslit Gettu betur fóru fram í kvöld og skólarnir sem kepptu komu líka með skemmtiatriði.

Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla fluttu lag David Bowei, Man Who Sold the World, frábærlega.

Þorbjörn Helgason söng, Askur Ari Davíðsson spilaði á hljómborð, Brynjar Karl Birgisson spilaði á Bassa, darri Ibsen á guiro, Ísak Harry Hólm og Rafael Róbert Ásgeirsson á kassagítar. Vael Abou Ebid spilaði svo á slagverk.