13. apríl 2025 kl. 19:30
Íþróttir
Fótbolti

Salah sló met og bik­ar­inn er í augsýn

Fjórir leikir voru spilaðir í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Liverpool jók forystu sína á toppi Meistaradeildarinnar í fótbolta með sigri á West Ham, 2-1. Luis Diaz skoraði fyrir Liverpool eftir stoðsendingu frá Mohammed Salah. Þar með sló Salah met því hann hefur komið að flestum mörkum á 38 leikja tímabili, 45 talsins. Hann hefur gefið átján stoðsendingar og skorað 27 mörk. West Ham jafnaði á 86. mínútu en Virgil van Dijk tryggði sigurinn fyrir Liverpool þremur mínútum síðar og Liverpool er komið ansi nálægt bikarnum.

epa12024226 (FILE) - Mohamed Salah of Liverpool celebrates scoring the 2-1 goal during the English Premier League match between Liverpool FC and Southampton FC, in Liverpool, Britain, 08 March 2025 (re-issued 11 April 2025). Liverpool FC announced on 11 April 2025 that Salah has signed a new contract to stay at the club until 2027.  EPA-EFE/ADAM VAUGHAN EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos, 'live' services or NFTs. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
Mohamed Salah fagnar markinu.EPA-EFE / ADAM VAUGHAN

Önnur úrslit:
Newcastle 4-1 Man. United
Chelsea 2-2 Ipswich
Wolves 4-2 Tottenham