Íslenska sveitin gerði gott á EM í götuhlaupum

Evrópumeistaramótið í götuhlaupum var haldið í Belgíu um helgina og þar átti Ísland fimm fulltrúa. Í hlaupinu sameinast fremstu hlauparar Evrópu og áhugahlauparar.

Anna Sigrún Davíðsdóttir

,