16. mars 2025 kl. 21:03
Íþróttir
Fótbolti

Højlund vaknar til lífs­ins

Manchester United venn Leicester 3-0. Rasmus Højlund skoraði fyrsta markið sem er jafnframt markið hans síðan í byrjun desember. Alejandro Garnacho skoraði annað markið eftir stoðsendingu frá Højlund. Þriðja markið skoraði Bruno Fernandes.

epa11829222 Manchester United's Rasmus Hojlund leaves the pitch after being substituted during the English Premier League match between Manchester United and Southampton FC, in Manchester, Britain, 16 January 2025.  EPA-EFE/ADAM VAUGHAN EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos, 'live' services or NFTs. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
Rasmus Højlund leikmaður Manchester United.EPA-EFE / ADAM VAUGHAN

Arsenal vann Chelsea 1-0. Mikel Merino skoraði eina markið á tuttugustu mínútu leiksins. Sigurinn er mikilvægur fyrir Arsenal sem reynir að saxa á forskot Liverpool.

Fulham vann 2-0 sigur á Tottenham. Mörkin tvö komu á tíu mínútna kafla. Það fyrra skoraði Rodrigo Munz á 78. mínútu og það síðara átti Ryan Sessegnon á 88. mínútu, aðeins mínútu eftir að hann kom inn á.