Fyrsti landsliðshópur Arnars - Orri Steinn nýr fyrirliði
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta hefur valið landsliðshóp fyrir leiki Íslands og Kosóvó. Þetta er fyrsti landsliðshópur Arnars en hann tók við liðinu á dögunum. Markvörðurinn Lúkas Petterson er nýliði í hópnum.