24. janúar 2025 kl. 21:47
Íþróttir
HM í handbolta 2025

Þjóðin kaus Viktor Gísla bestan

Áhorfendur kusu Viktor Gísla mann leiksins í  fimmta leik Íslands á HM  gegn Króatíu  í gegnum RÚV stjörnur appið.

Viktor Gísli Hallgrímsson
RÚV

Viktor var með 9 varin skot og 32% hlutfallsmarkvörslu. Orri Freyr var annar í valinu með 4 mörk úr 8 skotum. Viggó var þriðji með 5 mörk úr 8 skotum og 4 stoðsendingar.

Við hvetjum áhorfendur til að taka þátt í kosningum í RÚV stjörnum á leikdögum Íslands. Áhorfendur þurfa að ná í forritið.