13. desember 2024 kl. 9:28
Íþróttir
EM í handbolta 2024

EM í dag: Fer Þórir með Noreg í úrslit?

Spennan magnast á EM kvenna í handbolta. Undanúrslitaleikirnir tveir eru á dagskrá í kvöld.

Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta, á EM 2024
Þórir.Kolektiff

Liðskonur Þóris Hergeirssonar í norska liðinu mæta Ungverjum. Noregur vann alla leiki sína í milliriðli og Ungverjar urðu í öðru sæti, á eftir Frökkum. Nú leika Ungverjar ekki lengur á heimavelli, en leikirnir fara fram i Austurríki.

Ungverjaland - Noregur - 16:30 - RÚV 2

Frakkland - Danmörk - 19:30 - RÚV 2

Fleiri íþróttafréttir

Aðrir eru að lesa

Annað efni frá RÚV