Spennan magnast á EM kvenna í handbolta. Undanúrslitaleikirnir tveir eru á dagskrá í kvöld.
Þórir.Kolektiff
Liðskonur Þóris Hergeirssonar í norska liðinu mæta Ungverjum. Noregur vann alla leiki sína í milliriðli og Ungverjar urðu í öðru sæti, á eftir Frökkum. Nú leika Ungverjar ekki lengur á heimavelli, en leikirnir fara fram i Austurríki.