4. desember 2024 kl. 10:09
Íþróttir
EM í handbolta 2024
Þórir og liðskonur hans í Noregi flugu inn í milliriðilinn.Kolektiff
Svona eru milliriðlarnir á EM
Eftir úrslit gærkvöldsins er ljóst hvernig landslagið liggur í milliriðlum á EM kvenna í handbolta.
Ísland átti möguleika á sæti í milliriðli en tapaði í úrslitaleik gegn Þýskalandi.
Í milliriðli I eru Frakkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Svartfjallaland og Ungverjaland
Í milliriðli II eru Noregur, Danmörk, Holland, Þýskaland, Sviss og Slóvenía.
Milliriðlarnir hefjast á morgun. Alla dagskrá leikja má finna á EM-síðu íþróttadeildar RÚV.