„Ég er ofboðslega ánægður með þær“
Arnar Pétusson, landsliðsþjálfari Íslands var að vonum ánægður með liðið sitt eftir þriggja marka sigur á Úkraínu á EM kvenna í handbolta nú í kvöld.
Eftir sigurinn í kvöld er Ísland í þriðja sæti riðilsins með tvö stig, jafnmörg og Þýskaland en liðin mætast í úrslitaleik á þriðjudagskvöld um hvort þeirra fylgir Hollandi upp úr riðlinum.
Arnar Pétursson segir sínar stelpur klárar í slaginn fyrir þá baráttu. „Við erum alltaf að eflast í svona leikjum og þessi leikur við Þjóðverja mun verða bara flottur og skiptir okkur ofboðslega miklu máli, sama hvernig hann fer,“ segir Arnar.
„Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik, vorum stórkostlegar svo sáum við í seinni hálfleik að það voru allir meðvitaðir um hvað var undir og við urðum svolítið varkárar en ég er ofboðslega ánægður með þær.“
Fleiri klippur
Stórir sigrar hjá Mikael Aroni í keilu
„Eina djobbið mitt er að spila vel og bæta mig“
Gerum þá kröfu á okkur að gera þetta vel
„Menn þurfa að gera það aftur og svo í þriðja skiptið“
Hugsaði sig um áður en hann valdi Ísland
Réttarhöld vegna illrar meðferðar á Maradona
Victoría fékk silfurverðlaun
Af hverju valdi Arnar Orra sem fyrirliða?
Fleiri íþróttafréttir
Körfubolti
„Ég held að þetta verði Njarðvík á móti Þór í úrslitum“
Íþróttir
Stórir sigrar hjá Mikael Aroni í keilu
Fótbolti
Højlund vaknar til lífsins
Fótbolti
Albert skoraði á móti Juventus
Handbolti
ÍBV vann mikilvægan sigur á Stjörnunni
Fótbolti
Fyrsti titill Newcastle í áratugi
Fótbolti
Ætla að útrýma skömm í tengslum við blæðingar
Handbolti
ÍR færir sig ofar í Olísdeildinni
Aðrir eru að lesa
1
Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Búist við stærra gosi en áður og skömmum fyrirvara
2
Varnarmál
„Það má heita her, landhelgisgæsla, hvað sem er“
3
Kjaramál
Kvarta undan SVEIT til Samkeppniseftirlitsins
4
Dýravelferð
Laxadauði í Elliðaám: „Gangur lífsins“
5
Lögreglumál
Upptökur úr fangaklefa eyddust meðan nefnd um eftirlit með lögreglu beið þeirra
6
Leiklist
Stolt að hafa ekki gefist upp þrátt fyrir efasemdirnar
Annað efni frá RÚV
Lögreglumál
Upptökur úr fangaklefa eyddust meðan nefnd um eftirlit með lögreglu beið þeirra
Dýravelferð
Laxadauði í Elliðaám: „Gangur lífsins“
Innrás í Úkraínu
Staðfestir símafund Pútíns og Trumps
Bókmenntir
Jötnar hundvísir: Átrúnaður á jötna vék fyrir ásatrú
Fjarðabyggð
Renna hýru auga til frekari olíuleitar á Drekasvæði
Grindavíkurbær
Hátt í 200 fjölskyldur úr Grindavík þurfa stuðning og óvissan er bagaleg
Körfubolti
„Ég held að þetta verði Njarðvík á móti Þór í úrslitum“
Heilbrigðismál
Æfa samskipti og viðbrögð á talandi dúkkum
Beint
Jarðhræringar á Reykjanesskaga