Athugið að þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul

Stimpingar á æsispennandi lokaspretti í maraþoni kvenna

Hans Steinar Bjarnason

,

„Það eru stimpingar. Það eru stimpingar,“ sagði Elvar Páll Sigurðsson sem lýsti útsendingunni ásamt Arnari Péturssyni á RÚV 2.

Eftir æsispennandi lokasprett kom Hassan í mark þremur sekúndum á undan Assefa sem varð önnur og hlupu þær báðar undir gamla Ólympíumetinu. Hassan varð því Ólympíumeistari, tólf sekúndum undir gamla metinu.