Athugið að þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul

ÓL dagur 15: Úrslit í liðsíþróttum og Ingebrigtsen mætir aftur

Úrslitin ráðast í handbolta og fótbolta kvenna og í blaki, körfubolta og strandblaki karla. Einnig verður keppt til úrslita í sundknattleik, golfi og í liðakeppni í borðtennis kvenna.

Elín Lára Reynisdóttir

,