Athugið að þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul

Þjófstartið: Hvað hefur staðið upp úr í París?

Lokahelgi Ólympíuleikanna í París er fram undan og því er ekki úr vegi að fara yfir bestu augnablik leikanna til þessa. Edda Sif Pálsdóttir fjallaði um nokkur þeirra með Ara Braga Kárasyni og Guðmundi Brynjólfssyni.

Kristjana Arnarsdóttir

,

Ari Bragi Kárason, frjálsíþróttasérfræðingur, og Guðmundur Brynjólfsson, fimleikasérfræðingur, fengu það verkefni að velja þrjú eftirminnileg atvik á leikunum.

Armand Duplantis, 100 metra hlaup karla, Sydney McLaughlin-Levrone, óvæntar stjörnur fimleikanna og íþróttaálfurinn koma við sögu.

Fleiri íþróttafréttir

Aðrir eru að lesa

Annað efni frá RÚV