Imane Khelif „stóðst öll viðurkennd próf“
Í Ólympíukvöldi fékk Edda Sif íþróttasiðfræðinginn Val Pál Eiríksson til sín til þess að fara yfir umdeild mál á Ólympíuleikunum í París en þau ræddu sérstaklega málefni hnefaleikakonunnar Imane Khelif frá Alsír.