Alfreð Gíslason og þýska karlaliðið tryggði sér sæti í úrslitum í handbolta á Ólympíuleikunum í París. Andreas Wolff varði frábærlega í marki Þjóðverja eða 22 skot og var með 49% markvörslu. Lokatölur í leiknum voru 25-24 Þýskalandi í vil.
Andreas Wolff var stórkostlegur í marki Þjóðverja.EPA