Athugið að þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul

Þjófstartið: Hvaða væntingar gerum við til Ernu?

Hans Steinar Bjarnason

,

Erna Sóley er 24 ára og hefur leik í forkeppni kúluvarpsins klukkan 8:25 í dag. Sigurbjörn Árni vill fyrst sjá hana kasta 18 metra en Íslandsmet hennar er 17,91 metri og hefur bæting hennar verið stöðug. Sigurbjörn myndi gjarnan vilja sjá hana bæta Íslandsmetið í dag.