Athugið að þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul

Þórir: „Unnum vel á milli leikja“

Jón Júlíus Karlsson

,

„Við byrjuðum illa á móti Svíum og við gáfum frá okkur tvö stig,“ segir Þórir og er ánægður með hvernig sitt lið mætti mótlæti í fyrsta leik. „Við höfum unnið vel á þessum sólarhringum á milli leikja. Það eru góðir karakterar í þessu liði og vinnusamur hópur. Það er gott að fá þessi stig og mikilvægt fyrir okkur.“

Nánar má heyra í Þóri í spilaranum hér að ofan.