Salih Heimir á bak við tjöldin
Salih Heimir flutti til Íslands frá Bosníu fyrir meira en 30 árum og spilaði fótbolta með Val, Fylki, KR, Breiðablik og Selfossi. Í dag starfar hann hjá RÚV og heldur utan um eitt og annað í tengslum við beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum. Þessa dagana sér hann um skipulag í kringum EM stofuna og Jóhann Páll Ástvaldsson ræddi við Salih Heimi og fylgdist með þessum skemmtilega og liríka karakter að störfum.