Athugið að þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul

Framlengingin: Lítt þekktir sem hafa komið á óvart

Sérfræðingar EM kvölds á RÚV ræða allt milli himins og jarðar sem við kemur Evrópumótinu í daglegum aukaþætti, Framlengingunni, þar sem kafað er djúpt í alla mögulega vinkla EM.

Hans Steinar Bjarnason

,

Kristjana Arnarsdóttir ræddi við sérfræðingana Öddu Baldursdóttur, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Einar Örn Jónsson. Verkefni dagsins er að nefna þá leikmenn sem sérfræðingarnir þekktu lítið fyrir mótið og þeim finnst hafa komið mest á óvart.

Fleiri íþróttafréttir

Aðrir eru að lesa

Annað efni frá RÚV