Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Frakkland heimsmeistari eftir sigur á Noregi

Frakkar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Noregi í úrslitaleik, 31-28. Frakkar sem eru jafnframt ríkjandi Ólympíumeistarar unnu alla leikina sína á HM.

Hans Steinar Bjarnason

,
Players of France celebrate during the IHF Women's World Handball Championship final match between France and Norway in Herning, Denmark, 17 December 2023.

Frá úrslitaleik Frakklands og Noregs í kvöld.

EPA-EFE/Claus Fisker