Frakkland heimsmeistari eftir sigur á Noregi
Frakkar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Noregi í úrslitaleik, 31-28. Frakkar sem eru jafnframt ríkjandi Ólympíumeistarar unnu alla leikina sína á HM.
Frá úrslitaleik Frakklands og Noregs í kvöld.
EPA-EFE/Claus Fisker