MAST metur hvort snjóflóð skapi hættu á að lax strjúki
Matvælastofnun ætlar sjálf að meta hvort snjóflóð gætu valdi því að lax myndi sleppa úr fyrirhuguðum eldissvæðum í Seyðisfirði. Yfir 13 þúsund manns mótmæla eldinu á undirskriftalista.
FARICE sæstrengurinn og netlög landeiganda þrengja þau svæði sem Kaldvík vill fá undir laxeldi í Seyðisfirði.
RÚV – Kveikur