Gagnrýna skamman frest til að skila inn umsögn við frumvarp um hækkun veiðigjalds

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýna skamman frest til að skila inn umsögn við frumvarp um veiðigjald. Samtökin segja margt í frumvarpinu þarfnast frekari skoðunar.

Ástrós Signýjardóttir

,
Myndin er af löndun á Árskógssandi. Á bryggjunni eru gul kör full af fiski og krani sem hífir fiskikörin upp úr bátnum sem er við hlið bryggjunnar.

Frumvarp um hækkun veiðigjalda hefur legið í samráðsgátt stjórnvalda frá því í lok mars. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eru gagnrýnin á frumvarpið og þann tíma sem gafst til umsagna.

RÚV – Amanda Guðrún Bjarnadóttir