Heiðlóan og fleiri vorboðar komnir heim eftir vetrarfrí

Ólöf Rún Erlendsdóttir

,
Mynd af heiðlóu á graslendi.

Heiðlóan er komin hingað heim eftir vetrardvölina suður í heimi. Þá hlýtur snjórinn að hverfa á brott.

Aðsent – Björn Arnarson