Fara fram á gæsluvarðhald yfir fjórðu manneskjunni

Sunna Karen Sigurþórsdóttir

,
Gufunes.

Maðurinn fannst þungt haldinn í Gufunesi í vikunni. Hann lést á spítala sama dag. Fjórir eru í haldi, grunaðir um manndráp, frelsissviptingu og fjárkúgun.

RÚV – Ragnar Visage