Handtóku sjötta manninn: Leita að konu sem komst undan á hlaupum
Lögreglan handtók mann í Kópavogi en leitar að konu sem komst undan á hlaupum. Þau eru bæði talin tengjast máli sem lögreglan á Suðurlandi rannsakar sem manndráp.
Frá lögregluaðgerðinni í Kópavogi í dag. Konan komst undan en maðurinn var handtekinn.
– RÚV