27. febrúar 2025 kl. 13:42
Innlendar fréttir
Andlát
fr_20180104_077142.jpgPexels / Mohammad reza Fathian 
Facebook
Lést í umferðarslysi á Þingvallavegi
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Þingvallavegi síðastliðinn fimmtudag hét Kristján Júlíusson, og var búsettur á Selfossi.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þar segir jafnframt að rannsókn slyssins sé vel á veg komin.