Athugið að þessi frétt er meira en 1 mánaðar gömul

Staðan í kjaradeilu kennara og kurr um stöðu Heiðu Bjargar

Ekki hefur verið boðað til fundar í kjaradeilu kennara við ríki og sveitarfélög. Sveitarfélögin höfnuðu innanhússtillögu ríkissáttasemjara fyrir helgi. Sveitarstjórnarmenn eru ekki allir sáttir við að borgin skoði möguleika á sérsamningum.

Ásta Hlín Magnúsdóttir

,