Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Líklegt að lokun Bláa lónsins verði framlengd aftur

Framkvæmdastjóri Bláa lónsins segir að ekki verði opnað aftur fyrr en þau og yfirvöld telji það fullöruggt. Mikil gosmegnun hefur mælst þar í morgun og í Höfnum þar sem íbúar eru beðnir um að hafa glugga lokaða.

Bláa lónið. Lokunarpóstur Grindavíkurvegi. Bílastæði Bláa lóns. Helga Árnadóttir frkvstj. sölu, rekstrar og þjónustu Bláa lónsins

RÚV – Haraldur Páll Bergþórsson