Líklegt að lokun Bláa lónsins verði framlengd aftur
Framkvæmdastjóri Bláa lónsins segir að ekki verði opnað aftur fyrr en þau og yfirvöld telji það fullöruggt. Mikil gosmegnun hefur mælst þar í morgun og í Höfnum þar sem íbúar eru beðnir um að hafa glugga lokaða.
RÚV – Haraldur Páll Bergþórsson