Myndir af eldgosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar
Bragi Valgeirsson, myndatökumaður RÚV, fór með þyrlu Landhelgisgæslunnar ásamt vísindamönnum, þegar flogið var yfir gosstöðvunum skömmu fyrir klukkan ellefu í morgun.
Sprungan hefur síðan þá lengst töluvert til suðurs, í átt að Grindavík.