Enn talsverð skjálftavirkni á norðurenda kvikugangsins
Enn er talsverð skjálfavirkni á norðurenda kvikugangsins sem teygir sig um 20 kílómetra. Fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands telur ólíklegt að annað gos brjótist út á næstunni.
Benedikt Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands
RÚV