31. mars 2025 kl. 9:39
Innlendar fréttir
Ríkisútvarpið

Trufl­un á út­send­ing­um í upp­sveit­um Ár­nes­sýslu

Sjónvarps- og útvarpsútsendingar Ríkisútvarpsins frá Langholtsfjalli við Flúðir liggja niðri vegna rafmagnsleysis og hafa legið niðri síðan í gær.

Þessi bilun hefur áhrif á útsendingar í uppsveitum Árnessýslu.

Unnið er að er að viðgerð en ekki er vitað hvenær útsending kemst aftur í gang.

Aðrir eru að lesa