Tæplega 13 þúsund landsmenn atvinnulausir í febrúar

Alls voru 12.900 atvinnulausir á landinu í febrúar, þar af 5.800 karlar og 7.100 konur, samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar.

Iðunn Andrésdóttir

,
Mannlíf í miðbæ Reykjavíkur.

Alls voru 12.900 atvinnulausir á landinu í febrúar, þar af 5.800 karlar og 7.100 konur, samkvæmt tölum Hagstofu.

RÚV – Ari Páll Karlsson